Færslur fyrir maí, 2011

Laugardagur 14.05 2011 - 12:36

Langt mál Karls Th. — lítil svör

Ritstjóri Eyjunnar, Karl Th. Birgisson, reynir í pistli að útskýra hvað ritstjórn Eyjunnar var að hugsa þegar hún birti númerið á bíl manns sem grunaður er um morð.  Einnig er fjallað um málið í þessari frétt á Eyjunni. Þetta er langt mál hjá Karli, þar sem hann reynir að réttlæta birtinguna.  Rök hans eru þau […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur