Færslur fyrir júní, 2015

Fimmtudagur 11.06 2015 - 10:15

Rektor HÍ eyðir milljón í eigin valdhroka

[Þessi grein birtist fyrst í Kvennablaðinu í gær] Fyrr á þessu ári sótti ég um stöðu rektors Háskóla Íslands. Ég var eini umsækjandinn erlendis frá (enda var starfið bara auglýst innanlands, þvert á reglur skólans og kotroskið tal forystu hans um glæsta stöðu á alþóðavettvangi). Þegar ég spurði háskólaráð hvort það hygðist standa fyrir kynningum á […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur