Færslur fyrir júlí, 2016

Þriðjudagur 26.07 2016 - 10:15

Fótbolti, konur, karlremba?

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Íslenska þjóðin (í stórum dráttum) ærðist af gleði yfir sigrum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi á dögunum (þótt sumir þessara sigra hafa víst bara verið jafntefli). Gleði er yfirleitt frábær fyrir þann sem fyrir verður, svo enginn ætti að agnúast út í skemmtunina (og reyndar er illskiljanlegt hvað […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur