Færslur fyrir nóvember, 2015

Mánudagur 23.11 2015 - 10:15

Tónlistarkennslu inn í skólakerfið?

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu] Það hafa lengi staðið yfir átök milli tónlistarskóla og þeirra sveitarfélaga sem hafa borgað skólunum, að hluta, fyrir þá menntun sem þeir veita. Ég hef ekki fylgst náið með þessu, en sýnist að þessi átök séu að harðna, í kjölfar þess að þrengt sé að þessu námi, hugsanlega vegna […]

Laugardagur 21.11 2015 - 15:10

Rangar sakargiftir og rannsókn sakamála

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu] Hugsum okkur að A beri B þeim röngu sökum að hafa framið alvarlegt brot. Þannig hefur A framið alvarlegt brot en B ekki. Þá er auðvitað eðlilegt að ekkert verði aðhafst í rannsókn á broti A, fyrr en rannsókn, og hugsanlega réttarmeðferð, á brotinu sem B var ranglega sökuð […]

Föstudagur 06.11 2015 - 10:15

Grimmdarverkin sem við fremjum í dag

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu í gær] Í seinni heimsstyrjöldinni voru íslenskar stúlkur sem leyfðu sér að umgangast erlenda hermenn fangelsaðar fyrir vikið og beittar harðræði. Svo virðist sem fáir hafi þá leyft sér að gagnrýna þetta opinberlega og framáfólk í samfélaginu var fremst í flokki í þessum ofsóknum. Árið 1951 stóðu dönsk yfirvöld […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur