Færslur fyrir nóvember, 2012

Mánudagur 26.11 2012 - 23:54

Gleymið fjármagn

Í þessari frétt er talað um að hjúkrunarheimilið Eir þurfi „þolinmótt“ fjármagn til að brjótast út úr þeirri kreppu sem misvitrir stjórnendur virðast hafa komið stofnuninni í.  Það virðist hins vegar hafa gilt um þessa stjórnendur, og marga aðra sem vélað hafa með fé almennings og annars saklauss fólks í Íslandi síðustu árin, að þeir […]

Sunnudagur 04.11 2012 - 21:01

Rekum frétta- og útvarpsstjóra RÚV

Á beinni línu DV í dag spurði ég Pál Magnússon útvarpsstjóra RÚV um fréttaflutning þess af fellibylnum Sandy og afleiðingum hans.  Þetta voru spurningar mínar og svör hans: RÚV sagði tugi frétta af fellibylnum Sandy, en þær voru nánast einskorðaðar við Bandaríkin, þótt ýmis lönd í Karíbahafi hafi orðið fyrir gríðarlegu manntjóni og skemmdum lika. […]

Fimmtudagur 01.11 2012 - 15:24

Sjálfsfróun, samkynhneigð, klám

Fyrir hundrað árum var sjálfsfróun af mörgum talin afar skaðleg, bæði líkamlegri heilsu og andlegri, sem og siðferði samfélagsins.  Þeir sem slíkt stunduðu voru harðlega fordæmdir, ekki síst ungt fólk, sem hafði ekki þá reynslu lífsins sem gerir fólki auðveldara að láta slíkt sem vind um eyru þjóta, eða láta það að minnsta kosti ekki […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur