Færslur fyrir desember, 2015

Laugardagur 12.12 2015 - 15:40

Skrípaleikur Karls Garðarssonar með tölur

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Í þessari frétt á Eyjunni er haft eftir Karli Garðarssyni, þingmanni Framsóknar, að gagnrýni Kára Stefánssonar á afstöðu ríkisstjórnarinnar til fjárframlaga til Landspítalans sé „pólitískur skrípaleikur“. Það rökstyður hann með því að benda á að framlög til LSH hafi aukist um 30% á síðustu þrem árum, og slíkt hafi varla gerst […]

Fimmtudagur 10.12 2015 - 11:59

Opið bréf til Ólafar Nordal um hælisleitendur

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu] Sæl Ólöf, Þegar ég ákvað að skrifa þér var það þessi frétt sem ég hafði í huga, og ætlaði eiginlega bara að fjalla um hana: http://www.dv.is/frettir/2015/12/8/fjogurra-manna-fjolskylda-rekin-ur-landi-langveikur-sonur-faer-ekki-lyf/ Og bara að biðja þig, kurteislega og innilega, að sýna ekki þá grimmd að vísa þessu fólki úr landi. Sem ég geri hér […]

Fimmtudagur 03.12 2015 - 10:15

Femínismi, venslasekt og vondir karlar

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu] [Þessi pistill hefur verið leiðréttur, þar sem upphaflega var ranglega haldið fram að um væri að ræða grein en ekki viðtal.] Nýlega birtist þetta viðtal, þar sem körlum er, beint og óbeint, lýst sem ofbeldisfullum, og allt ofbeldi gert „karllægt“ og tengt við hugmyndir um „karlmennsku“ sem hljóta að […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur