Færslur fyrir september, 2015

Mánudagur 28.09 2015 - 10:15

Hvernig fáum við nýjan Hæstarétt?

[Þessi grein birtist fyrst í Kvennablaðinu] Mikið hefur verið deilt um úrskurði Hæstaréttar síðustu árin, og sem betur fer er það að færast í aukana að lögfræðingar viðri gagnrýni á störf réttarins. Það er gott, því Hæstiréttur þarf eiginlega frekar en flestar aðrar stofnanir á gagnrýni að halda, þar sem enginn er yfir hann settur, […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur