Færslur fyrir febrúar, 2018

Laugardagur 10.02 2018 - 10:15

Hvaða þingmaður fær þrjá nýja bíla?

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Sá þingmaður sem mest fékk greitt fyrir aksturskostnað í fyrra fékk 4.621.144 krónur, fyrir að aka 47.644 km. Á bíl sem eyðir tíu lítrum á hundraðið að meðaltali er eldsneytiskostnaðurinn við slíka keyrslu um ein milljón. Eftir standa þá um 3,6 milljónir, sem væntanlega eiga að dekka annan kostnað við að […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur