Færslur fyrir maí, 2014

Mánudagur 19.05 2014 - 19:46

Að „selja“ ríkiseignir fyrir spítala

Heilbrigðisráðherra Kristján Þór Júlíusson á „von á því“ að ríkissjóður fjármagni byggingu nýs Landspítala með sölu ríkiseigna. Það er ekki ný hugmynd.  Fyrir tíu árum eða svo var Síminn, áður Landssíminn, „seldur“ og átti að nota féð til að byggja umræddan spítala.  Þeir peningar eru horfnir, og ekki var svo mikið sem stungið niður skóflu […]

Þriðjudagur 06.05 2014 - 19:54

Opið bréf til Einars K. þingforseta

Sæll nafni Það var nógu slæmt gerræðið (svo maður segi ekki valdaránið) sem þú framdir á Alþingi í dag, þar sem þú ákvaðst að innanríkisráðherra skyldi undanþeginn því sem hingað til hefur verið álitin skylda ráðherra, að svara spurningum þingmanna.  Þetta gerðir þú án þess að hafa til þess nokkurn rétt, nema rétt valdníðingsins sem […]

Sunnudagur 04.05 2014 - 10:08

Hanna Birna er samviskulaus lygari

Þann 20. nóvember birtist frétt í Morgunblaðinu um að blaðið hefði undir höndum „óformlegt minnisblað“ úr innanríkisráðuneytinu, þar sem dylgjað var um einkamál tveggja hælisleitenda og einnar íslenskrar konu.  Öllum sem vildu vita varð fljótlega ljóst að minnisblaðinu hafði vísvitandi verið lekið í fjölmiðla af háttsettu fólki í ráðuneytinu, og er þar um að ræða […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur