Færslur fyrir desember, 2014

Miðvikudagur 17.12 2014 - 10:15

Bænafólk og mannréttindi

Sumt fólk telur að Tony Omos eigi ekki að fá landvistarleyfi á Íslandi, af því að sé hann ekki örugglega sekur, þá sé að minnsta kosti líklegt að hann sé sekur um glæpi (og það fólk virðist engu máli skipta að engar áreiðanlegar vísbendingar séu um það). Þetta fólk telur að mannréttindin sem flóttafólk á almennt […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur