Mánudagur 10.12.2012 - 22:38 - 2 ummæli

Sighvatur Björgvinsson, fæddur 1942

Skoðið sérstaklega hreyfimyndina fyrir neðan fyrstu tvær myndirnar:

http://www.actuary.is/hagur/netto-eignir-og-skuldir-kynsloda/

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Björgvin

    Það er klassísk aðferð til að ýkja myndræn gögn að hafa þau á verðlagi hvers árs en ekki á föstu verðlagi. Að bera saman krónur frá 1994 og 2011 er í besta falli misvísandi. Þarna hefði annaðhvort átt að hafa verðmæti á föstu verðlagi eða hlutfall af heildareign til að fá einhverja vitræna mynd.

  • Ásmundur

    Það er lítið að græða á upplýsingum um heildareignir eða -skuldir tilktekinna aldurshópa þegar engar upplýsingar liggja fyrir um hve margir eru í hverjum hópi.

    Það sem slær mann þó er hve lítill hluti skulda þeirra hópa sem skulda meira en þeir eiga eru húsnæðiskuldir. Það er aðeins brot af heildarskuldunum.

    Það er einnig villandi að allar upphæðir eru í krónum án þess að þær hafi verið leiðréttar vegna verðlagsbreytinga. Munurinn á milli ára er því í raun miklu minni en þarna kemur fram.

    Það er eðlilegt að aldurshópur Sighvats sé einna best settur. Hann hefur haft hámarkstíma til að spara en hefur ekki eytt neinu af þeim sparnaði vegna lægri tekna eftir starfslok. Fleira kemur til.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og sjö? Svar:

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur