Færslur fyrir nóvember, 2013

Föstudagur 29.11 2013 - 11:29

Að mismuna börnum

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu í gær. ——————————————————————— Að mismuna börnum Árið 1896 féll dómur í Hæstarétti Bandaríkjanna í málinu Plessy gegn Ferguson, sem er eitt af þekktustu málum bandarískrar lögfræðisögu. Ekki síður þekkt er sú hugmynd sem birtist í dómnum og hlaut nafngiftina „separate but equal“, en það gæti á íslensku útlagst sem „aðskilin […]

Föstudagur 08.11 2013 - 09:00

Epli og gerviepli í Háskóla Íslands

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu 7. nóvember 2013. Hér er grein Eiríks Smára sem þessi er svar við.  Og hér er pistillinn sem Eiríkur var að svara. ———————————————————– Til að bregðast við frétt í Fréttablaðinu um bloggpistil sem ég birti 25. október skrifaði Eiríkur Smári Sigurðarson grein í blaðið 30. október með yfirskriftinni „Epli og […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur