[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] . Sæll Steingrímur Ég var að lesa þennan pistil Björns Vals Gíslasonar: http://bvg.is/blogg/2016/12/04/rikisstjorn-um-velferdarmal-og-jofnud Ég geri ráð fyrir að þú hafir lesið hann líka. Því langar mig að spyrja þig hvort þú ert á sama máli og Björn, og lítir svo á að „hraðar kerfisbreytingar“, svo sem þær hægu breytingar á kvótamálunum […]
[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Sæl Ólöf Sem innanríkisráðherra berð þú ábyrgð á þeim málum sem hér er fjallað um:http://www.frettatiminn.is/utlendingastofnun-sendir-stridshrjad-born-aftur-til-talibana/ Þetta er ekki í fyrsta, ekki í annað, ekki í þriðja skiptið sem íslensk yfirvöld sýna af sér svona viðurstyggilega grimmd. Þú getur ekki skýlt þér á bak við það að ráðherra eigi ekki að blanda […]