Færslur fyrir mars, 2017

Mánudagur 20.03 2017 - 11:26

Það er einfalt mál að leysa húsnæðisvandann

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Nýlega undirritaði Dagur borgarstjóri samning um byggingu 332 íbúða á Gelgjutanga í Reykjavík. Markmiðið er væntanlega að létta svolítið þann gríðarlega þrýsting sem er á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Það er góðra gjalda vert, og kannski algert aukaatriði þótt það sé kaldhæðnislegt, að eigandi fyrirtækisins sem samið var við, og sem væntanlega […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur