Færslur fyrir apríl, 2017

Fimmtudagur 13.04 2017 - 10:15

Sovésk lög um jafnlaunavottun

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra lagði nýlega fram frumvarp til laga sem myndi skylda öll fyrirtæki með 25 starfsmenn eða fleiri til að undirgangast jafnlaunavottun á þriggja ára fresti, en hún á að tryggja að starfsmenn fái sömu laun fyrir sambærileg störf. Frumvarpið gerir þá kröfu til fyrirtækja að þau fái slíka vottun, […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur