Miðvikudagur 21.03.2012 - 20:04 - 11 ummæli

Ólafur Ragnar, Messías og Dalai Lama

Að gefnu tilefni sendi ég áðan eftirfarandi póst á forsvarsmenn Fletcher-skólans við Tufts University.

 

————————————————————————
From: Einar Steingrimsson <einar@alum.mit.edu>
Date: Wed, Mar 21, 2012 at 19:57
Subject: The Dalai Lama and His Holiness the President of Iceland
To: miranda.fasulo@tufts.edu, Stephen.Bosworth@tufts.edu
Dear Ms. Fasulo and Dean Bosworth

I just saw your ad for a talk by the Beloved Leader Mr. President of the Republic of Iceland Ólafur Ragnar Grímsson at the Fletcher School. I fear this ad will not be seen as a compliment by the Leader, for two reasons:

When the President and Supreme Leader recently announced his candidacy for a fifth four year period as President (and Heavenly Benefactor) of Iceland he presented himself as the Messiah, both to Iceland and the rest of the world. I therefore don’t think His Excellency would like to have his Godly image obfuscated by simultaneously likening him to an alleged representative of another deity, however well deserving His Royal Highness is of that.

As Fletcher is „A Graduate School of International Affairs“ I am certain that you are well aware that the Venerable Mr. President is one of the best friends of the Beijing Government and seen by this Government as one of its most important and stalwart allies. Also that said Government has frequently been accused (wrongly, no doubt) of perpetrating various human rights violations on the followers of the Dalai Lama. Because of the righteous war of the Beijing Government against the warmongering terrorist sect worshipping the Dalai Lama, and because of the amicable relations and mutual admiration of this government and His Holiness the President of Iceland, I fear that you are doing a disservice to the President (and the People’s Esteemed Government in Beijing) by likening Mr. Grimsson to the Dalai Lama.

Sincerely,

Einar Steingrímsson

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (11)

  • Haukur Kristinsson

    Einar, þú sýnir með þessu ekki aðeins gott framtak, heldur bráðnauðsynlegt. Kallinn er orðinn slíkt “embarrassment” fyrir íslenski þjóðina, að það verður að fara að grípa í taumana. Að vísu gefst okkur innan tíðar tækifæri til að binda endi á vitleysuna, en ég er ekki viss um að þjóðin beri gæfi til að segja forsetanum að nú sé nóg komið.

  • Einar kominn í stuð. Ekkert tuð.

  • Halldór Halldórsson

    Og ég er búinn að senda þeim hjá Fletcher orðsendingu um að þrátt fyrir að ég sé líklega sístur allra til að kjósa Ólaf Ragnar til hvers sem er; þá skuli þeir passa sig á íslenskum geðlurðum sem skrifa þeim bréf í ætt við það sem Einar Steingrímsson hefur gert og þykjast vera fyndnir!

  • Ég var að velta fyrir mér, Halldór, að skrifa þeim aftur hjá Fletcher og segja þeim að passa sig á íslenskum gleðimennum sem séu ekkert að reyna að vera fyndin. Svo fannst mér það bara of fyndið og óvirðulegt, og óttaðist að ekki yrði tekið mark á mér eftir útreiðina sem ég fékk hjá þér, svo ég hætti við. 🙂

  • Auður H Ingólfsdóttir

    Jæja já,…. það er víst ég sem ber ábyrgð á að þessi umræða fór af stað. Fékk e-mail frá gamalli skólasystir um fyrirlesturinn í gær og blöskraði svo auglýsingin að ég póstaði á facebook og linkurinn greinilega farið víða í dag. Er sjálf útskrifuð úr Fletcher og skrifaði einmitt líka tölvupóst í dag til Miröndu þessarar, sem er tengiliður fyrir viðburðinn, þar sem ég var að forvitnast hvernig þeim hefði dottið þessi vitleysa í hug. Verður fróðlegt að sjá hvort verða einhver viðbrögð frá skólanum.

  • Ótrúlegt hvað fólk er viðkvæmt fyrir kallinum og umtalinu í útlöndum. Mér datt strax í hug grínmynd sem margir hafa sjálfsagt séð og kallast „someone is wrong on the internet“. 🙂

  • Sigurður

    hefði mátt fylgja að hann vildi ekki hitta hinn háæruverðuga andlegan tvíbura sinn þegar Laman kíkti í heimsókn.

  • Hreggviður

    Gott og þarft framtak hjá þér Einar, hafðu þökk fyrir.

    Einn bloggari benti á að héðan í frá þarf ekki lengur að kjósa forseta því Dalai Lama endurholdgast út í hið óendanlega. Sitjandi forseti mun því endurholdgast æ oní æ og verða á stóli forseta um ókomna tíð, þ.e.a.s. ef hann er Dalai Lama norðursins:-)

  • Nú getum vér Íslendingar öll sætzt á að hafa ÓRG áfram á Bessastöðum. Margir héldu að Gnarr yrði bezti forsetinn, en nú sjá allir að völ er á raunverulegu fífli.

  • Kristján Kristinsson

    Brilljant.
    Hver ætli verði næsti Dalai Lama norðursins?

  • Siggi Jóns.

    Af hverju var ÓRG ekki á vitnalista Landsdóms?
    Hann veit allt og hefði getað útskýrt margt.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og sjö? Svar:

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur