Færslur fyrir júlí, 2012

Mánudagur 16.07 2012 - 22:43

Greiningardeildir og aðrir spámenn

Árið 1997 fengu Robert C. Merton og Myron Scholes Nóbelsverðlaunin í hagfræði. (Það er reyndar ekki alveg rétt, því umrædd verðlaun veitir sænski seðlabankinn og kallar „verðlaun til minningar um Alfred Nobel“, og þeir eru til sem telja að þessi verðlaun séu álíka mikill virðingarvottur við Alfred og þegar friðarverðlaunin voru veitt Henry Kissinger, eða […]

Sunnudagur 08.07 2012 - 13:09

Hvað hefur ríkisstjórnin gert gott?

(ATH: Þetta er ekki blogg í venjulegum skilningi, heldur er ég bara að fiska eftir tilteknum upplýsingum, frá fólki sem hefur jákvæða afstöðu til þess sem spurt er um.) Ég þekki margt fólk sem telur núverandi ríkisstjórn hafa gert margt gott. Mig langar að safna saman því helsta á þeim lista, til að gera mér […]

Sunnudagur 08.07 2012 - 13:08

Fyrir neikvæðar athugasemdir …

Hér er hægt að koma á framfæri athugasemdum sem ekki eiga heima við pistilinn hér að ofan.

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur