Færslur fyrir október, 2012

Föstudagur 05.10 2012 - 12:25

Georg Bjarnfreðarson og OR-skýrslan

to borgarstjori, Kristín Sæl Kristín Takk fyrir póstinn.  Ég er svolítið svekktur yfir því að Georg skuli hafa tekist að læsa Jón inni á klósetti og láta svo starfsmann á plani senda mér „svar“ með engum viðbrögðum við því sem ég var að reyna að benda á, heldur bara úrklippu úr afsökunarsafninu sem hann lærði utanað í […]

Fimmtudagur 04.10 2012 - 11:32

Á Jón Gnarr Orkuveitu Reykjavíkur?

Það var verið að klára skýrslu um úttekt á starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur.  Orkuveitan fór úr því að vera eitt stöndugasta fyrirtæki landsins, með algerlega pottþéttar og fyrirsjáanlegar tekjur, í að verða nánast gjaldþrota.  Orkuveitan er enn stórskuldug, sem meðal annars hefur leitt til gríðarlegra hækkana á orkuverði til almennings.  Í þessari frétt segir um skýrsluna: „Skýrsla úttektarnefndarinnar […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur