Færslur fyrir júlí, 2013

Fimmtudagur 11.07 2013 - 21:13

Misskilningur um norsku aðferðina

Þess misskilnings hefur orðið vart í fjöl- og samfélagsmiðlum að bekkurinn sem lögreglumaður nokkur barði máttlausri konu svolítið utan í, við skyldustörf, hafi ekki átt að vera þarna, eða að það hafi a.m.k. verið óheppilegt að hann skyldi vera að þvælast þarna fyrir. Þetta er kolrangt. Samkvæmt norsku aðferðinni á einmitt fyrst að slengja svona […]

Þriðjudagur 09.07 2013 - 15:32

Ólafur Ragnar, veiðigjöld, valdaklíkur

Ég vona að ég hafi rangt fyrir mér, en ég óttast að Ólafur Ragnar muni skrifa undir lögin um lækkun veiðigjaldsins, sem þýðir margra milljarða gjöf til forríkra útgerðareigenda, á kostnað almennings í landinu. Vafalaust mun Ólafur reyna að rökstyðja ákvörðun sína, þótt augljóst sé að hann brjóti gegn þeim grundvallarreglum sem hann hefur sjálfur […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur