Færslur fyrir janúar, 2015

Fimmtudagur 29.01 2015 - 10:15

Réttleysi fátækra og tilfinningarök — Auði svarað

[Þessi grein birtist fyrst í Kvennablaðinu 28. janúar] Auður Styrkársdóttir skrifaði í gær grein í Kvennablaðið sem hún nefnir „Rangfærslur um kosningaréttinn“ og telur sig þurfa að „leiðrétta það sem rangt er farið með“ í grein eftir Steinunni Ólínu og annarri eftir mig, um kosningarétt kvenna og karla. Það eina sem hún fjallar um í […]

Föstudagur 23.01 2015 - 10:15

Hvenær fengu karlar kosningarétt?

[Þessi grein birtist fyrst í Kvennablaðinu 22. janúar] Flestir vita núorðið að konur fengu kosningarétt til þings, án annarra takmarkana en við aldur, árið 1915. Svo mikið hefur verið talað um þetta síðustu mánuðina (og reyndar í langan tíma áður) að það hefur varla farið fram hjá nokkurri manneskju sem fylgist með. Allir „vita“ núorðið […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur