Færslur fyrir júní, 2017

Fimmtudagur 22.06 2017 - 10:15

Þegar lögreglan drap mann, að ástæðulausu

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Í umræðum síðustu daga um vopnaburð lögreglu hafa margir spurt þá sem gagnrýna hann hvort þeir „treysti ekki lögreglunni“. Það er ekki alveg heiðarleg spurning í ljósi þeirrar staðreyndar að vopnuð lögregla um allan heim er alltaf að gera þau mistök að skjóta saklaust fólk, og nákvæmlega ekkert bendir til að […]

Mánudagur 12.06 2017 - 10:15

Að hvítþvo fúskið — opið bréf til forseta

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Sæll Guðni Það voru mikil vonbrigði að sjá rökstuðning þinn fyrir ákvörðuninni um að staðfesta skipun dómaranna í Landsrétt. Ég átti alveg eins von á að einhverjir lögspekingar hefðu bent þér á leið til að réttlæta þetta sem öðrum hefði yfirsést. En það sem þú segir í yfirlýsingu þinni er furðuleg samsuða […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur