[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu, en er örlítið breyttur hér] Ég býð mig fram í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta kjörtímabili er skikkanlegur leigumarkaður. Það hefur aldrei verið til skikkanlegur leigumarkaður á Íslandi; hann hefur lengst af byggst á húsnæði sem einstaklingar hafa átt en ekki […]
Ég býð mig fram í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta kjörtímabili er að við hættum að misbeita Dyflinnarreglugerðinni og tökum hælisumsóknir til efnismeðferðar. Í nýju útlendingalögunum, sem haldið var fram að bættu stöðu hælisleitenda, er ákvæði um að yfirvöld skuli ekki taka til efnismeðferðar umsóknir um hæli […]
Ég býð mig fram í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta kjörtímabili er gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta en það er eitt mikilvægasta velferðarmálið. Góð heilbrigðisþjónusta er grunnþörf sem við ættum að tryggja öllum borgurum, og það mega ekki vera hvatar í því kerfi sem letja fólk til að sækja sér […]
[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Það verða kosningar eftir fimm vikur, og með smá heppni verður næsta kjörtímabil fjögur ár eða svo. Þær áherslur sem ég vil sjá á því kjörtímabili eru í stuttu máli þessar: Samþykkjum nýju stjórnarskrána Ríkið komi upp skikkanlegum leigumarkaði Heilbrigðisþjónusta og lyf verði gjaldfrjáls Eflum sveigjanleika og frelsi í skólakerfinu Stöndum […]