Færslur með efnisorðið ‘Akademískt frelsi’

Fimmtudagur 16.04 2015 - 10:15

Hvort myndi ég kjósa Guðrúnu eða Jón Atla?

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu í gær] Í rektorskjörinu í Háskóla Íslands s.l. mánudag fékk Jón Atli Benediktsson 48,9% greiddra atkvæða, Guðrún Nordal 39,4% og ég 9,7%. Því þarf að kjósa aftur milli Jóns og Guðrúnar, úr því að enginn fékk yfir 50%. Ég hef ekki kosningarétt (og það hafa eigendur skólans, sá almenningur […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur