Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Sunnudagur 02.01 2011 - 21:03

Karp eða umræða?

Ætli skoðanaskipti á Íslandi séu með öðrum hætti en í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við? Eða í öðrum löndum yfirleitt? Ég velti þessu fyrir mér vegna þess að oft finnst manni umræðan í vefheimum vera ómálefnaleg og beinlínis vond. A.m.k. á þetta við um ýmsar athugasemdir sem koma við fréttir og […]

Laugardagur 01.01 2011 - 13:12

Markmiðið er að gera betur

Þennan leiðara skrifaði ég í nýjasta hefti Sveitarstjórnarmála sem komu út rétt fyrir jólin: Heildarsamkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga var undirritað þann 24. nóvember sl. Sú þjónusta sem ríkið hefur veitt fötluðu fólki samkvæmt lögum nr. 59/1992 um málefni fatlaðra færist því til sveitarfélaganna frá og […]

Laugardagur 11.12 2010 - 18:28

Þröskuldar Vegagerðarinnar

Þessi grein var birt á bb.is og strandir.is fyrir nokkru síðan. Nafngift Vegagerðarinnar á þessari nýju leið okkar sem ökum mikið til og frá Ísafirði hefur ekki enn náð sátt við mig a.m.k. Alltof oft finnst mér að Vegagerðin taki upp nöfn á vegi eða leiðir sem ekki eru í takt við almenna vitund, staðarþekkingu […]

Föstudagur 03.12 2010 - 20:13

Yfirfærsla á málefnum fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga – upplýsingavefur

Með undirritun heildarsamkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um flutning á málefnum fatlaðra er framundan metnaðarfullur og mikilvægur flutningur á stóru þjónustuverkefni sem varðar fatlaða einstaklinga í þessu landi og starfsfólk sem vinnur við málaflokkinn. Sveitarstjórnarfólk og starfsfólk sveitarfélaga nálgast nýtt viðfangsefni af auðmýkt og metnaði og býður fatlaða velkomna í þjónustu sveitarfélaganna og starfsfólk velkomið til […]

Föstudagur 04.06 2010 - 13:56

Meira um persónukjör

Í kringum og eftir sveitarstjórnarkosningarnar er umræða um persónukjör. Eins og fyrr tala margir kjósendur um að þeir vilji geta valið fólk en síður flokka. Mér finnst það skiljanlegt og hef lengi verið hlynntur því að breyta aðferðum okkar við val á fulltrúum. Ríkisstjórnin lagði fram frumvarp um persónukjör á síðasta ári. Bæði kom það […]

Föstudagur 28.05 2010 - 15:56

Jákvæðni og framtíðarsýn virka

Á morgun ganga kjósendur að kjörborðinu eftir stutta kosningabaráttu á flestum stöðum. Stutta en snarpa víðast hvar. Margt hefur gerst, víða eru ný framboð að undirstrika að lýðræðið virkar þrátt fyrir allt á landinu bláa. Kjósendur munu svo ákveða hverjum þeir treysta best til að stjórna sínu sveitarfélagi. Þetta snýst jú um það. Hverjir eru […]

Þriðjudagur 20.04 2010 - 12:07

Já er það?

Ef Samfylkingin vissi að fjármálakerfið væri rotið, feyskið, ónýtt svo vitnað sé í örfá af ummælum undanfarinna daga, m.a. í Ingibjörgu Sólrúnu fv. formann Samfylkingarinnar, hvers vegna var eftirspurnin eftir því að komast í stjórn með Sjálfstæðisflokknum svona mikil? Hvers vegna setti Ingibjörg Sólrún einstakling í stól viðskiptaráðherra (í þjóðfélagi þar sem stofnað var til […]

Þriðjudagur 06.04 2010 - 16:30

Sjósports-, siglingamiðstöð

Með sama hætti má skapa verðmæti og laða að sér ferðamenn, ekki síst erlendis frá, með því að ákveða að Siglingamiðstöð Íslands verði á Ísafirði og til þess verði ákvarðað fjármagn að sjálfsögðu á móti framlagi heimamanna.

Miðvikudagur 31.03 2010 - 12:23

Skýrsla um sveitarstjórnarstigið á Íslandi

Í skýrslunni er m.a.s. tekið fram að viðbrögðin geti verið til fyrirmyndar fyrir önnur lönd

Fimmtudagur 25.03 2010 - 10:11

Fundur um óvissu í sjávarútvegi

Það vantar ekki lýsingarnar af fundinum á Ísafirði um óvissu í sjávarútvegi. Við sumar þeirra kannast ég en aðrar ekki. Var ég þó á fundinum sem fundarstjóri. Sagt er að hiti hafi verið í fundarmönnum. Þarna hafa líklega verið um 150 manns. Tveir menn gripu fram í fyrir framsögumönnum af og til. Það var nú […]

Höfundur

Halldór Halldórsson
Talsmaður málefnalegrar umræðu.
RSS straumur: RSS straumur