Nú gengur yfir samfélagið umræðualda um stöðu Íbúðalánasjóðs og er nánast upphlaup í Kauphöllinni, Alþingi og í fjölmiðlum. Ástæðan fyrir æsingnum er nýlegt viðtal við þingkonu Samfylkingarinnar, sem í viðtali við útlendinga, minntist á að mögulega þyrfti Íbúðalánasjóður að rifta gerðum lánasamningum. Í raun er ekkert nýtt í málinu og fátt nýtt sem útskýrir lætin. Umtalaður vandi […]
Formaður Besta flokksins skrifar langa grein undir fyrirsögninni „drepum á skítadreifurum“. Í greininni fer Guðmundur Steingrímsson eins og köttur í kringum heitan graut við að rökstyðja að þjóðin á áfram að búa við verðtryggingu og óbreytt kvótakerfi, hann er á móti niðurfærslu lána hjá almenningi og hann telur að lagning rafstrengs til Evrópu sé töfralausnin […]