Færslur fyrir júlí, 2016

Þriðjudagur 26.07 2016 - 20:25

Fengu sínar 5 mínútur á RÚV

Á sinn hefðbundna hátt fjallaði RÚV á 5 mínútum um eyðileggingu enn einnar sjávarbyggðarinnar af völdum kvótakerfisins.  Í dag var það Þorlákshöfn sem fékk sínar 5 mínútur. Á skjánum birtist sveitarstjórinn sem sagði söluna á atvinnuréttinum úr byggðinni vera reiðarslag sem verulega kæmi á óvart. Eflaust eiga fleiri eftir að kyrja þennan sorgaróð; á borð við fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar og þingmenn […]

Þriðjudagur 19.07 2016 - 17:28

Fjármálráðherra segir öruggt að þjóðin sigli inn í fjármálakreppu!

Í þættinum Bítinu á Bylgjunni í morgun var langt viðtal við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra.  Viðtalið vakti athygli mína einkum fyrir tvennt; Í fyrsta lagi þá vill Bjarni Benediktsson halda áfram að gramsa í eigum almennings, í gegnum nýstofnað einkahlutfélag í eigu ríkisins! Það verða þá trúnaðarmenn hans sem munu úthluta eignum ríkisins.  Þjóðin má því eiga von […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur