Færslur fyrir febrúar, 2016

Fimmtudagur 25.02 2016 - 23:38

Eru háir vextir heilagir?

Umræða um háan húsnæðiskostnað heimila er á algerum villigötum. Ekki virðist mega ræða það augljósa þ.e. vaxtaokrið. Af fréttum af Fasteignaráðstefnunni 2016, í Hörpu í dag, þá virðist sem vaxtokrið hafi ekki borið á góma og það jafnvel þó svo að fréttir hafi borist af því samdægurs að bankarnir hafi grætt á annað hundrað milljarða króna […]

Þriðjudagur 23.02 2016 - 23:41

Mývatn er ómengað

Afar áhugaverðar niðurstöður er að finna í glænýrri skýrslu dr. Gunnars Steins Jónssonar um ákomu næringarefna í Mývatn.  Skýrslan var unnin fyrir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og er hana að finna hér. Magn P (fosfór) virðist skipta höfuð máli fyrir vöxt og viðgang blágerla sem valda óæskilegu leirlosi í vatninu. Ef mikið er af P (fosfór), þá […]

Laugardagur 13.02 2016 - 18:48

Samfélagsbankar skila hagnaði og eru traustir

Í Norræna húsinu í dag var haldinn mjög upplýsandi fundur á vegum Dögunar, um starfrækslu samfélagsbanka. Frummælendur á fundinum voru þau Ellen Brown og Wolfram Morales.  Ellen er bandarískur lögfræðingur og rithöfundur, sem hefur skrifað fjölda greina og bækur um banka og lánastarfsemi. Hún er gjarnan fengin sem álitsgjafi í fjölmiðlum og hjá félagasamtökum.  Það […]

Föstudagur 05.02 2016 - 10:52

Vandræðaleg tvöfeldni Svía

Stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að sænsk og bresk stjórnvöld hafi beitt forvígismann Wikileaks, Julían Assange,  ólögmætri frelsissviptingu. Það er augljóst að ríkin voru handbendi BNA í málinu.  Bandarísk stjórnvöld vildu koma fram hefndum gegn Wikileaks, sem upplýsti um vafasaman stríðsrekstur og mannréttindabrot Bandaríkjamanna. Ólíklegt er að bresk stjórnvöld kippi […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur