Færslur fyrir apríl, 2016

Miðvikudagur 27.04 2016 - 00:18

Víglundarfarsinn

Þingmenn Framsóknarflokksins fóru mikinn í umræðu um leyndarskjöl í tengslum við endurreisn bankanna með sérstakri áherslu á mál Víglundar Þorsteinssonar.  Kröfðust þeir þess hástöfum að látið yrði af allri leynd í þöggun á tengslum við Víglundarmálið.  Erfitt var að sjá að hverjum krafan átti að beinast nema þá fyrst og fremst þingmönnum Framsóknarflokksins sjálfum, sem höfðu drjúgan […]

Fimmtudagur 07.04 2016 - 02:00

Riddaralegt göfuglyndi

Í kvöld birtist nýja ríkisstjórn Sigurðar Inga varaformanns og var boðskapur foystumanna hennar einfaldur; þ.e. að ætla að gera nákvæmlega það sama og ríkisstjórn Sigmundar Davíðs formanns gerði.  Líklega eiga ýmsir eftir að klóra sér í hausnum yfir skipan stjórnarinnar. Ekki yfir að nýtt andlit skuli birtast í starfskynningu í einhverju ráðuneytinu í stuttan tíma, […]

Miðvikudagur 06.04 2016 - 09:09

Þeir eru komnir á stóra sviðið

Ísland er í miðdepli umræðu um skattaskjól og í heimspressunni hefur útbreidd spillingin vakið eðlilega athygli.  Ef litið er til baka, þá er ljóst að það voru margir álitsgjafar stóru fjölmiðlanna sem vörðu formann Framsóknarflokksins eða kóuðu með með honum, þegar málið kom upp. Stærstu dagblöðin, háskólamenn, fyrrum hæstaréttadómari og þingmenn stjórnarliðsins lögðust í harða […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur