Færslur fyrir júlí, 2017

Laugardagur 15.07 2017 - 19:59

Jónsskatturinn

Ótrúlegt hefur verið að fylgjast með hugmyndaflugi ráðherra byggðamála, Jóns Gunnarssonar. Nýjustu hugðarefni hans hljóða á þá leið að skattleggja eigi allar leiðir út úr Reykjavík. M.ö.o. hyggst æðsti yfirmaður samgöngumála á Íslandi skattleggja alla þá sem vilja inn og út úr höfuðborginni. Áhugavert væri að gera samanburð á því hve oft meðallandsbyggðarmaðurinn fer oft […]

Laugardagur 01.07 2017 - 16:43

Umhverfisstofnun sett í ankannalega stöðu

Nýlega var haldin ráðstefna á Ólafsfirði um sjókvíaeldi. Á ráðstefnunni flutti m.a. sú færeyska  Marita Rasmussen, fróðlegt erindi um hvernig nágrannar okkar í Færeyjum drógu lærdóm af þeim hremmingum sem greinin rataði í, í byrjun aldarinnar.  Svo vel tókst til við endurskipulagninguna að fiskeldið hefur síðan blómstrað í Færeyjum. Sjókvíaeldi er svo sannarlega ekki ný […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur