Færslur fyrir janúar, 2015

Sunnudagur 04.01 2015 - 16:07

Út úr hvaða hól kemur Sigmundur Davíð?

Í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun,  fékk forsætisráðherrann okkar langt viðhafnarviðtal, þar sem að hann fór yfir sýn sína á stjórn landsins. Sigurjón M. Egilsson stjórnandi þáttarins fer ekki þá leið að vera mjög gagnrýnin á svör viðmælandans líkt og Helgi Seljan er þekktur fyrir. Nei, það er frekar að Sigurjón M. Egilsson veiti viðmælandanum stuðning […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur