Færslur fyrir apríl, 2014

Mánudagur 14.04 2014 - 21:57

Morgunblaðið og Húsavík

Framtíð fiskvinnslu á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi er í mikilli óvissu vegna áætlana Visis hf. um að leggja alla starfsemi niður á framangreindum stöðum.  Bæjarráð Norðurþings hefur samþykkt að óska eftir viðræðum við Visi hf. um að festa kaup á starfsemi fyrirtækisins á Húsavík.  Það kemur verulega á óvart í ljósi erfiðrar skuldastöðu Norðurþings að […]

Miðvikudagur 09.04 2014 - 21:41

Grátlegt brjálæði!

Enn á ný berast staðfestar fréttir af því að veiðistjórn Hafró gangi ekki upp. Þorskstofninn er á niðurleið og sú stefna að veiða minna til að geta veitt meira seinna hefur ekki skilað  neinu nú frekar en áður. Þetta er ekkert nýtt heldur hefur stofninn sveiflast niður á við margoft þó að farið hafi verið […]

Laugardagur 05.04 2014 - 14:10

Bjarni og bankabónusinn

Leiðtogi sjálfstæðismanna reynir nú í örvæntingu að ná til almennings en flokkurinn glímir við mikið innanmein og fylgisleysi í Reykjavík.  Eitt af stóru útspilunum sem Bjarni spilar út er að minna á 25 milljarða skattalækkanir ríkisstjórnarinnar.  Ekki er ég viss um það að þetta skori hátt hjá almenningi þar sem að skattalækkanirnar hafa farið að […]

Fimmtudagur 03.04 2014 - 19:49

Upp eða niður?

Leiðtogi Framsóknarmanna og reyndar okkar allra flutti ákaflega einkennilega ræðu á ársþingi SA í dag.  Rauði þráðurinn í ræðunni var að hægt væri að tala upp efnahagslífið með bjartsýni og auka þar með samkeppnishæfni og hag þjóðarinnar. Það sem kom óneitanlega á óvart var að Sigmundur valdi að boða bjartsýnina og jákvæðni með því að úthella […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur