Færslur fyrir september, 2015

Miðvikudagur 30.09 2015 - 22:31

Ekki allt á leið til fjandans

Afar jákvæð þróun hefur átt sér stað í umhverfismálum  síðustu áratugina, bæði nær og fjær. Á Íslandi hafa orðið stórstígar framfarir á mörgum sviðum t.d. í förgun sorps og bættri nýtni á gæðum jarðar.   Út í hinum stóra heimi hafa sömuleiðis margir mikilvægir áfangar náðst í bættum mengunarvörnum og efnanotkun. Það hefur leitt af sér margvíslegar […]

Sunnudagur 20.09 2015 - 19:14

Gunnar Bragi ætti að læra af Degi

Margir helstu stjórnmálaskörungar Reykjavíkurborgar og í landsstjórninni eru mjög uppteknir við að taka þátt í að útkljá helstu og flóknustu deilur alþjóðastjórnmálanna, á sama tíma og þeir láta hjá líða að greiða úr minni málum heimahaganna. Ekki bólar á því að almenningur sjái fyrir endann á vaxtaokri, verðtryggingu eða raunverulegum úrbótum í húsnæðismálum. Lítill áhugi […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur