Færslur fyrir nóvember, 2015

Laugardagur 21.11 2015 - 13:29

Hvernig verður 100 ára afmælið?

Í tilefni 50 ára afmælis Hafró fór forstjóri stofnunarinnar mikinn í sjálfshóli.  Í sjálfu sér er gott að vera ánægður með sig og sína, sérstaklega þegar einhver innstæða er fyrir því.  Það er því vert að fara yfir árangurinn þ.e. veiðina á Íslandsmiðum nú og síðan fyrir hálfri öld: Árið 1965 var þorskveiðin á  394 […]

Fimmtudagur 19.11 2015 - 23:20

Þegar mínus verður plús

Nú fer fram Sjávarútvegsráðstefnan, en það væri meira lýsandi að kalla samkomuna – málþing til heiðurs kvótakerfinu. Kirfilega er tryggt að engum gagnrýnisröddum sé hleypt að á samkomunni heldur einungis sungið halelúja, dýrð sé blessuðum kvótanum.  Helsti vitnisburðurinn um kraftaverk kerfisins, var línurit um gífurlega aukningu á útflutningsverðmætum fiskafurða frá hruni í krónum talið. Hvaða […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur