Færslur fyrir nóvember, 2016

Sunnudagur 20.11 2016 - 20:26

Ráðherrasýning Pírata

Píratar hafa samþykkt  að  verða ekki aðilar að ríkisstjórn nema þá aðeins að ráðherrar hennar muni ekki sitja samtímis á þingi. Fyrirvarinn er eflaust byggður á  því að tryggja betur en nú er 18. alda hugmyndir Montesquieu nái fram að ganga um þrískiptingu ríkisvaldsins.  Aðgreina átti helstu þætti ríkisvaldsins þ.e. löggjafarvald, framkvæmdavald (ráðherravald) og dómsvald. […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur