Færslur fyrir desember, 2012

Laugardagur 29.12 2012 - 15:50

2012 ÁR SVÖRTU LÚÐUNNAR

í lok síðasta árs bannaði fyrrverandi sjávarútvegsráðherra alla lúðuveiði og leiddi það í reglur að andvirði alls lúðuafla yrði gert upptækt í ríkissjóð!  Augljós galli á veiðibanni ráðherra Vg var að megnið af lúðu veiddist sem meðafli og einungis lítið brot af veiðinni var vegna beinna lúðuveiða. Ef mark má taka af uppgefnum aflatölum lúðu […]

Miðvikudagur 19.12 2012 - 16:08

Jón Gnarr rassskelltur

Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, fékk rassskell í Hæstarétti í dag er hann tapaði máli gegn Frjálslynda flokknum.  Aldrei vildu pólitískir forystumenn í borginni, með þá Dag B. og Jón Gnarr í forsvari,  ljá máls á viðræðum um sanngjarna lausn málsins, ef frá er talinn fundurinn sem Jón Gnarr boðaði Guðjón Arnar á og Jón Gnarr mætti svo ekki sjálfur á! […]

Sunnudagur 09.12 2012 - 13:20

Það er búið að kjósa

Á Alþingi er verið að þæfa afgreiðslu stjórnarskrárfrumvarpsins. Í þeirri ósvinnu leggja einstaklingar úr svokölluðu „fræðasamfélagi“ sín lóð á vogarskálarnar til þess að koma í veg fyrir að vilji landsmanna í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október sl. verði virtur. Í allri umræðu framangreindra aðila gegn afgreiðslu stjórnarskrárfrumvarpsins örlar ekki á nokkurri efnislegri gagnrýni.  Það sem er dregið fram í umræðuna […]

Fimmtudagur 06.12 2012 - 23:24

Baðstjóri ESB

Ég er nýkominn úr námsferð hóps sveitarstjórnarmanna til Brussel, þar sem Evrópuþingið var sótt heim.  Ferðin var vel skipulögð og fengu námsmennirnir að hlýða á fjölda fyrirlestra þar sem skipulag og gangverk sambandsins voru kynnt.  Eftir langa fyrirlestratörn á öðrum degi námskeiðsins ákvað ég að skella mér í sundlaug í höfuðborg Evrópu, enda voru erindin […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur