Færslur fyrir apríl, 2017

Miðvikudagur 05.04 2017 - 21:13

Ögmundur spyr Bjarna en spurði Steingrím J. einskis

Á heimasíðu Ögmundar Jónassonar má sjá góða og gilda spurningu sem beint er til forsætis- og fjármálaráðherra. Ögmundur fer einnig á meinlegan hátt yfir kjánalagar yfirlýsingar ráðherranna í ljósi; leynimakksins, sögu og eðli vogunarsjóðanna. Spurningin til núverandi ráðherra er á þá leið, hvort þeir setji ofar hagsmuni fjármálabraskara eða þjóðarhag? Skrifin eru gott tilefni til […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur