Færslur fyrir ágúst, 2015

Mánudagur 24.08 2015 - 11:19

Kvótavörslumenn æfir

Varaformaður VG er ekki kátur með þá niðurstöðu Pírata að útgerðarmenn þurfi að greiða fyrir aðgang að auðlindinni.  (Sjá hér: BVG ) Nei það er miklu betra að afhenda þetta án greiðslu.  Markaðurinn er náttúrulega ómögulegur fyrir helstu kapítalista Íslands og mun Björn Valur Gíslason standa þvert í vegi fyrir því að vinir hans þurfi að […]

Miðvikudagur 05.08 2015 - 23:45

Framsóknarflokkurinn setur olnbogann í Rússland!

Það er stórfurðulegt  að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra skuli vera forsprakkinn í því að stórskaða hagsmuni Íslands með því að setja viðskiptabann á Rússa. Óskiljanlegt er hvers vegna ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, sem segist vera vera á móti aðild að Evrópusambandinu, skuli vera taglhnýtingur sambandsins.  Nú lítur út fyrir að Rússnesk stjórnvöld munu loksins svara þeim […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur