Færslur fyrir september, 2018

Mánudagur 03.09 2018 - 11:30

Ólögmæt gjaldtaka í Hvalfirði

Innheimta Spalar ehf. á veggjöldum nú í Hvalfirði er vægst sagt vafasöm. Í fyrsta lagi þá hafa veggjöld þegar greitt vel ríflega upp stofnkostnað við gerð ganganna og því hefði samkvæmt upphaflegum áætlunum, átt að vera hætt gjaldtöku fyrir löngu í Hvalfjarðargöngum. Í öðru lagi þá virðist vera eitthvert ólag á bókhaldi Spalar ehf., en […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur