Færslur fyrir júní, 2015

Föstudagur 26.06 2015 - 01:17

Verður Jón Þór Ólafsson næsti forseti?

Mikil óvissa ríkir enn um hverjir munu bjóða sig fram til forseta Íslands. Fjölda manna hefur borið á góma sem líklega frambjóðendur, en enginn hefur staðfest enn sem komið er áhuga á framboði, fyrir utan baráttumanninn Sturlu Jónsson. Mikil pólitísk gerjun  á sér stað meðal almennings, sem birtist meðal annars í því að Píratar mælast síendurtekið í skoðanakönnunum, sem stærsti […]

Fimmtudagur 18.06 2015 - 20:57

Skemmdarverk í skjóli Alþingis

Fyrir ári síðan voru samþykkt lög á Alþingi um að kvótasetja úthafsrækju. Jón Bjarnason fyrrverandi sjávarútvegsráðherra hafði á árinu 2010 gefið veiðarnar frjálsar í kjölfar þess að handhafar kvótans voru nánast hættir að stunda veiðar, þar sem meira var upp úr því að hafa að braska með veiðiheimildirnar en að veiða. Eftir að veiðarnar voru […]

Mánudagur 08.06 2015 - 23:07

Fávísi sveitamaðurinn?

Ríkisstjórnin hélt gríðarmikla skrautsýningu í dag með aðstoð MP banka. Fjölmiðlar hafa gert sýningunni góð skil en samt sem áður er eitt og annað sem ég skil bara alls ekki. Hverjar eru staðreyndir málsins?  Jú það er búið að herða gjaldeyrishöftin og búið að gefa í skyn að það sé komið á samkomulag á milli stjórnvalda […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur