Færslur fyrir október, 2018

Miðvikudagur 03.10 2018 - 14:26

Hvers virði eru Viðreisn og Vg

Umræðan á hinu háa Alþingi, um stjórn fiskveiða í tengslum við frumvarp um ákvörðun veiðigjalds var beinlínis farsakennd á köflum. Nokkur fjöldi þingmanna vitnaði um ágæti kerfisins umfram öll önnur kerfi í heimi og það þrátt fyrir að vera bornir og barnfæddir í byggðarlögum sem komin eru í algera rúst vegna kerfisins! Í umræðunni var […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur