Færslur fyrir desember, 2015

Föstudagur 11.12 2015 - 00:39

Húsnæðismálaráðherra auðlegðarfólksins

Lengi vel vakti félags- og húsnæðismálaráðherra ríkisstjórnarinnar mikla aðdáun fyrir falleg loforð um hvernig hún ætlaði að koma á félagslegu húsnæðiskerfi og styðja við leigjendur og þá sem stæðu höllum fæti á húsnæðismarkaðnum. Þegar líða fór á kjörtímabil ríkisstjórnarinnar, þá fóru ýmsir að átta sig á því að ráðherrann hefði ekkert gert og væri ekkert […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur