Færslur fyrir maí, 2014

Þriðjudagur 20.05 2014 - 23:36

Ásóknin í náttúruauðlindir þjóðarinnar

Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkur fóru í stórfelldan einkavæðingarleiðangur í aðdraganda hrunsins. Almenningur sýpur enn seyðið af einkavæðingunni sem einkenndist af subbuskap og olli almenningi stórtjóni. Má nefna mörg dæmi þar að lútandi, einkavæðingu bankanna, Símans, Sementsverksmiðjunnar, Kögunar og Íslenskra aðalverktaka. Ef einhver lesandi man eftir einhverri vel heppnaðri einkavæðingu meðal framangreindra flokka mætti hann gjarnan leiðrétta mig þegar ég […]

Sunnudagur 18.05 2014 - 19:01

Forsætisráðherra fylgist vel með eyðingu sjávarbyggða

Forsætisráðherra fer nú mikinn í fjölmiðlum og svo mikill er gassagngurinn að orðfærið er nánast   barnslegt.  Allt er í hæstu hæðum, sögulegu hámarki eða á sér ekki hliðstæðu neins staðar annars staðar í heiminum. Í þættinum Sprengisandi tók Sigmundur Davíð flugið í hástemmdum lýsingarorðum, þegar hann var að lýsa ágæti íslenska kvótakerfisins en hagkvæmnin […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur