Stefna Sjálfstæðisflokksins er á stundum vægast sagt svolítið fyndin eða réttara sagt skrýtin. Það er mjög skrýtið að sá flokkur, sem kennir sig við frjáls viðskipti virðist hata og fyrirlíta allt sem heitir frjáls viðskipti þegar kemur að sjávarútvegi! Alls ekki má heyra á það minnst að fiskverð ráðist á frjálsum uppboðsmarkaði. Ef sömu lögmál væru látin gilda […]