Færslur fyrir ágúst, 2014

Miðvikudagur 13.08 2014 - 20:46

Fylkisflokkurinn

Hvernig má það vera að land sem hefur hærri þjóðartekjur á mann en Þýskaland  geti ekki rekið sómasamlega heilbrigðisþjónustu. Hvernig má það vera að land þar sem þjóðartekjur á mann eru svipaður og í Svíþjóð að þá sé almenningur skuldsettur og á lélegum launum.  Staðan er furðulegri í ljósi þess að Ísland rekur ekki útgjaldafrekan […]

Sunnudagur 10.08 2014 - 14:21

Stóri lekinn og fjölmiðlar

Staða Hönnu Birnu í stóli dómsmálaráðherra er ótrygg vegna leka á upplýsingum um persónu hælisleitanda. Nær útilokað er að ætla annað en að málið upplýsist og hið sanna komi í ljós enda eru embættisfærslur ráðherra undir smásjá umboðsmanns Alþingis, lögreglunnar og ríkissaksóknara. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlýtur að hafa sett málið í forgang sem æðsti yfirmaður stjórnsýslunnar enda óþolandi að […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur