Færslur fyrir júlí, 2015

Þriðjudagur 28.07 2015 - 23:41

Eygló ekki einni að kenna

Það má vel taka undir það sem Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins segir um vinnubrögð núverandi félags- og húsnæðismálaráðherra í húsnæðismálum. Ráðherrann blaðrar í sífellu um kerfisbreytingar á meðan verk hennar eru mjög ómarkviss. Afleiðingarnar eru að ekkert hefur gerst í húsnæðismálum á þeim rúmu tveimur árum sem ríkisstjórnin hefur setið annað en að hagur […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur