Davíð Oddsson hefur þann eiginleika að geta túlkað hvaða atburð sem er sér í vil. Hann varpar jafnframt af sér allri ábyrgð á atburðrás sem hann var aðalleikari í, þ.e. hruninu. Gamli forsætisráðherrann gerir gott betur og lætur í veðri vaka að hann hafi verið hrópandinn í eyðimörkinni, sem varaði við og ekki var hlustað á! […]