Færslur fyrir maí, 2016

Miðvikudagur 25.05 2016 - 22:26

Kjósendum Davíðs finnst betra að gefa en þiggja

Davíð Oddsson hefur þann eiginleika að geta túlkað hvaða atburð sem er sér í vil.  Hann varpar jafnframt af sér allri ábyrgð á atburðrás sem hann var aðalleikari í, þ.e. hruninu.  Gamli forsætisráðherrann gerir gott betur og lætur í veðri vaka að hann hafi verið hrópandinn í eyðimörkinni, sem varaði við og ekki var hlustað á! […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur