Færslur fyrir febrúar, 2017

Mánudagur 06.02 2017 - 01:13

Hatursákærur

Í sjónvarpsþættinum Vikan með Gísla Marteini afhjúpaðist algerlega hve ákærur lögreglunnar á hendur Péturs Gunnlaugssonar á Útvarpi Sögu, fyrir hatursorðræðu eru fráleitar.  Meint hatursorðræða var ekki hættulegri en svo að henni var sjónvarpað sem skemmtiefni á besta áhorfstíma RÚV.  Um var að ræða upptöku á símatíma Útvarps Sögu, þar sem öldruð 8 barna móðir,  lýsti […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur