Mikill þungi er kominn í umræðu um nauðsyn þess að breyta illræmdu kvótakerfi í sjávarútvegi. Kerfið er óréttlátt en það veitir örfáum aðilum einokunarrétt til að nýta sameiginlega auðlind landsmanna. Sömuleiðis tryggir það örfáum vald til þess að ákveða hvort að atvinna og byggð leggist af í heilu byggðalögunum. Það er ljóst að ef því […]