Færslur fyrir júní, 2017

Fimmtudagur 22.06 2017 - 21:11

Vilja selja skattasniðgöngurum flugvöll, en eltast baunir

Alvöru undanskot á Íslandi eru hvorki gerð með fimmþúsund króna seðli né tíuþúsund króna seðli – Þetta á fjármálaráðherra að vita manna best. Spurningin sem vaknar við tillögu Benedikts fjármálaráðherra um að banna seðla er; Hvers vegna í ósköpum veigrar hann sér við að taka á stórum undanskotum? Stórfelld undanskot á Íslandi verða þegar útflutningsfyrirtækin […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur