Færslur fyrir ágúst, 2017

Laugardagur 19.08 2017 - 21:44

Karlmennskan í Barselóna

Það var mikið mannval í þættinum Vikulokunum á RÚV í dag, þann 19. ágúst.  Í þættinum voru aðstoðarmenn ráðherra, sérfræðingur sem hefur veitt íslenskum ráðamönnum ráðgjöf auk þáttarstjórnenda á Ríkisútvarpinu eða þau;  Snærós Sindradóttir, Andrés Jónsson, Ólafur Teitur Guðnason og Karl Pétur Jónsson.  Fyrirfram hefði mátt búast við yfirvegaðri og skynsamari umræðu um menn og málefni […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur